Roll over to enlarge

VÍK PRJÓNSDÓTTIR - SÓLHATTUR MAÍ / ARTIC SUN HAT

40% afsláttu af síðustu sólhöttunum 12.900  7.740

Innblásturinn er sóttur í miðnætursólina og þá mögnuðu liti sem birtast okkur þegar dagur og nótt renna saman. Bjartir litir sumarsólarinnar veita okkur birtu og yl nú þegar hinir dimmu vetrarmánuðir ganga í garð. Þessi háttur er tileinkaður maí mánuði.

Vík Prjónsdóttir has designed an Arctic Sun Hat for each month of the year, launching the first four now, May, June, July and August. The classic design of the traditional woolen sailor cap was made for practicality and warmth. Knitted from 100% lambswool, the Arctic Sun Hats retain those qualities to create a range of comfortable and hardy winter hats. Inspired by the intense colours of the midnight sun, and the moments between day and night, they help you carry warmth and light wherever you go.

Verð: ISK 7.740

Fjöldi: